Fréttir

Heim Fréttir Síða 6

Nýjasti hluti Stúdentagarða opnar í sögufrægu húsi

0
„Fyrstu hæðir Sögu munu opna núna 10.mars, ef það verða ekki verkbann. Tvær síðustu hæðirnar opna svo 22.mars. Í heildina eru þetta 111 stúdíóíbúðir,“...

Hótel Borg: „Erum í góðum málum til sjötta mars.”

0
Starfsmenn Hótel Borgar hafa enn sem komið er ekki farið í verkfall en Lísa Geirsdóttir hótelstjóri segir að verkföll hafi verið boðuð frá og...

Þýskir kvikmyndadagar í Bíó Paradís

0
Menningarhúsið Bíó Paradís stendur þessa dagana fyrir þýskum kvikmyndadögum en dagarnir standa yfir frá 24. febrúar til 5. mars. Í viðtali við blaðamenn segir...

Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...

ChatGPT-forritið veldur usla í háskólasamfélaginu

0
ChatGPT, nýtt gervigreindarforrit hannað af fyrirtækinu OpenAI, er á allra vitorði þessa daga. Meira að segja háskólarektor vísaði til þessa snjallforrits í ávarpi sínu...
Mynd eftir Kristinn Ingvarsson

„Núna er ég með stjörnu“

0
Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins. Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk...

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...

Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands

0
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors. Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...

Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019

0
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019. Ekki skemmir fyrir...

Finnst ekki nógu vel staðið að kennslu íslensku fyrir innflytjendur

0
Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson...