Glatt yfir fólki vegna brautskráningar frá Háskóla Íslands
Það er alltaf mikil stemning og gleði á útskriftardegi segir verkefnastjóri skrifstofu rektors.
Yfir 500 manns útskrifast í dag frá Háskóla Íslands sem er metfjöldi...
Fyrsta hefðbundna febrúarbrautskráningin síðan 2019
Kandídatar geta nú tekið á móti skírteinum sínum með vinum og vandamönnum í fyrsta skiptið í febrúarbrautskráningu Háskóla Íslands síðan 2019.
Ekki skemmir fyrir...
Finnst ekki nógu vel staðið að kennslu íslensku fyrir innflytjendur
Fáir þeirra íslenskukennara sem starfa í dag við að kenna innflytendum tungumálið hafa sérhæft sig í kennslu íslensku sem annað mál. Gísli Hvanndal Ólafsson...
Ný lög og ný netupplifun
Stúdentafréttir HÍ · Ný reglugerð fyrir netkerfi í Evrópu
Elfa Ýr Gylfadóttir, framkvæmdarstjóri Fjölmiðlanefndar tók þátt í pallborðsumræðum og kom þar inn á þessar nýju...
„Mikilvægar upplýsingar sem eru ekki til“
Margrét Valdimarsdóttir, dósent í félagsfræði við Háskóla Ísland og doktor í afbrotafræði, er verkefnastjóri og ábyrgðaraðili alþjóðlegrar rannsóknar um öryggi og líðan ungs fólks.
Ætla...
Efling, flugvél og leyniskjöl
Í Háskólaumræðum þessa vikuna var rætt um Eflingu og framgang mála í baráttu félagsins fyrir betri kjörum, hvernig umfjöllun fjölmiðla hefur áhrif á umræðuna...
Áttu túrtappa?!
Feminístafélag Háskóla Íslands berst nú fyrir því að gera tíðarvörur aðgengilegri í háskólanum. Hægt er að kaupa túrtappa og dömubindi í bókasölu stúdenta en...
Stefnt að gjaldskyldu á bílastæðum Háskóla Íslands
Undirbúningur að útboði er hafinn við gjaldtöku bílastæða Háskóla Íslands. Áætlað er að gjaldtaka hefjist um næstu áramót fyrir nemendur og starfsfólk þar sem ræða þarf fyrst við...
Tveir meistaranemar í ritlist hljóta viðurkenningu Ljóðstafs Jóns úr Vör
"Skilaboð um að maður sé ekki fullkomnlega úti að aka," segir meistaranemi í ritlist sem ásamt samnemenda sínum hlaut viðurkenningu fyrir ljóð sitt í...
Aðstaða fyrir frumkvöðla opnar í Grósku
Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands geta nú sótt um aðstöðu ætlaðri nýsköpunarvinnu í Sprotamýrinni, nýju frumkvöðlasetri Háskóla Íslands í Grósku í Vatnsmýrinni.
Samkvæmt verkefnastjóra verkefnisins...