Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
Kokteilar og kasmírpeysur
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Skoðanir á skoðunum
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...
Draumavísindaferð væri að hitta þingmenn í glasi á Alþingi
Nemendafélagið Politica er félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Aðalhlutverk félagsins er að skipuleggja skemmtanir, vísindaferðir og aðra viðburði fyrir félagsmenn. Í von um að...
Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...
Úrræðaleysi í húsnæðismálum
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...
Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...
Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...
Framtalsskil standa nú yfir
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...
Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...
„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...














