Nemendafélag vikunnar

Heim Nemendafélag vikunnar

„Þetta er deild sem slakar aldrei á“

0
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...

Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs

0
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...

„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...

0
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...
Mesta stuðið á Vísó!

Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu

0
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...
Nefndarmeðlimir Soffíu í vísindaferð til ESB

Sorpa væri draumavísindaferðin

0
Nefndarmeðlimir Soffíu

Skoðanir á skoðunum

0
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...

Ríkisstyrkt skautun 

0
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...

Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi

0
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“ Setningar á borð við þessar eru...

Kokteilar og kasmírpeysur

0
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...