Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
Úrræðaleysi í húsnæðismálum
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...
„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...
Sorpa væri draumavísindaferðin
Nefndarmeðlimir Soffíu
Ef þú ert tryggður, þá færðu það bætt?
Er líf mitt virði 3 milljóna króna?
Þegar ég var nýorðin 18 ára hringdi síminn minn, á skjánum sá ég fyrirtækjanúmer sem ég kannaðist ekki...
„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...
Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“
Setningar á borð við þessar eru...
Kokteilar og kasmírpeysur
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...
Skoðanir á skoðunum
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...
Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...














