Nemendafélag vikunnar

Heim Nemendafélag vikunnar

Verkföll, vöfflur og gamlar lummur

0
Samkvæmt nýjustu fréttum stöndum við nú frammi fyrir verkföllum eftir að stéttarfélagið Efling sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Forystumenn Eflingar telja félagsmenn sína búa...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...

Sjúkdómurinn offita

0
Glansandi glamúr blað sagði mér hvað er að og hvað ég get gert til að komast á rauða dregilinn skömmustuleg á svip ég stend fyrir framan spegilinn en verð stolt...

Vilja Tomma Tómat sem lukkudýrið sitt

0
Hnallþóra er félag nemenda í matvæla- og næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ. 77 nemendur eru í BS-námi í matvæla- og næringarfræðideild. Nemendafélagið er fámennara en...

Skoðanir á skoðunum

0
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...

Anima, villtasta nemendafélagið vill fara á Bessastaði í vísindaferð

0
Anima er nemendafélag grunnnema í sálfræði við heilbrigðisvísindasvið HÍ. Dagur Jarl Gíslason, meðlimur í skemmtinefnd félagsins og „Vísógeit“ Animu, sat fyrir svörum um félagið...

Framtalsskil standa nú yfir

0
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...

Draumavísindaferð væri að hitta þingmenn í glasi á Alþingi

0
Nemendafélagið Politica er félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Aðalhlutverk félagsins er að skipuleggja skemmtanir, vísindaferðir og aðra viðburði fyrir félagsmenn. Í von um að...

Kokteilar og kasmírpeysur

0
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Nemendafélagið Banzai

Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?

0
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...