Nemendafélag vikunnar

Heim Nemendafélag vikunnar
Nefndarmeðlimir Soffíu í vísindaferð til ESB

Sorpa væri draumavísindaferðin

0
Nefndarmeðlimir Soffíu

Úrræðaleysi í húsnæðismálum

0
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...

„Þetta er deild sem slakar aldrei á“

0
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...

Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi

0
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“ Setningar á borð við þessar eru...

„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...

0
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...

Verkföll, vöfflur og gamlar lummur

0
Samkvæmt nýjustu fréttum stöndum við nú frammi fyrir verkföllum eftir að stéttarfélagið Efling sleit viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Forystumenn Eflingar telja félagsmenn sína búa...

Eru viðskiptafræðinemar aðal-djammarar skólans?

0
Mágus er félag nemenda í viðskiptafræði við félagsvísindadeild. Félagið er eitt fjölmennasta nemendafélag skólans og er félagslífið mjög öflugt. Leó Már Jónsson, forseti nemendafélagsins,...

Sjúkdómurinn offita

0
Glansandi glamúr blað sagði mér hvað er að og hvað ég get gert til að komast á rauða dregilinn skömmustuleg á svip ég stend fyrir framan spegilinn en verð stolt...

Vilja Tomma Tómat sem lukkudýrið sitt

0
Hnallþóra er félag nemenda í matvæla- og næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ. 77 nemendur eru í BS-námi í matvæla- og næringarfræðideild. Nemendafélagið er fámennara en...