Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
Draumavísindaferðin að fara í fangelsi og ræða við fanga
Norm er nemendafélag félagsfræðinema við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Inga Jódís Kristjánsdóttir, formaður félagsins svaraði nokkrum laufléttum spurningum um félagið og starfsemi þess.
Hvernig varð...
Ríkisstyrkt skautun
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...
Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...
Áramótaheit… böl eða blessun?
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...
„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...
Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...
Sorpa væri draumavísindaferðin
Nefndarmeðlimir Soffíu
Úrræðaleysi í húsnæðismálum
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...
„Þetta er deild sem slakar aldrei á“
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...
Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“
Setningar á borð við þessar eru...














