Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
Skoðanir á skoðunum
Stundum þegar illa liggur á mér velti ég fyrir mér þeirri spurningu hvort allir þurfi að hafa skoðanir. Oftast kemst ég að þeirri niðurstöðu...
Anima, villtasta nemendafélagið vill fara á Bessastaði í vísindaferð
Anima er nemendafélag grunnnema í sálfræði við heilbrigðisvísindasvið HÍ. Dagur Jarl Gíslason, meðlimur í skemmtinefnd félagsins og „Vísógeit“ Animu, sat fyrir svörum um félagið...
Framtalsskil standa nú yfir
Mér féllust hendur þegar ég las titilinn af póstinum og sagði við ímyndaða vinkonu mína: „Fyrst það er til AI sem skapar myndlist og...
Draumavísindaferð væri að hitta þingmenn í glasi á Alþingi
Nemendafélagið Politica er félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Aðalhlutverk félagsins er að skipuleggja skemmtanir, vísindaferðir og aðra viðburði fyrir félagsmenn. Í von um að...
Kokteilar og kasmírpeysur
Nýlega lá ég uppi í sófanum mínum á föstudagskvöldi að sötra hræódýrt hvítvín undir teppi, horfandi á einhverjar YouTube-klippur af Bítlunum að tala um...
Hvað er það sem er mest heillandi við japanska menningu?
Banzai (万歳), félag nemenda í japönsku máli og menningu við Háskóla Íslands, hefur verið vettvangur fyrir áhugasama nemendur til að kynnast japönskum menningarheimi. Formaður...
Ef þú ert tryggður, þá færðu það bætt?
Er líf mitt virði 3 milljóna króna?
Þegar ég var nýorðin 18 ára hringdi síminn minn, á skjánum sá ég fyrirtækjanúmer sem ég kannaðist ekki...
Draumavísindaferðin að fara í fangelsi og ræða við fanga
Norm er nemendafélag félagsfræðinema við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Inga Jódís Kristjánsdóttir, formaður félagsins svaraði nokkrum laufléttum spurningum um félagið og starfsemi þess.
Hvernig varð...
Ríkisstyrkt skautun
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...
Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...