Nemendafélag vikunnar

Heim Nemendafélag vikunnar

Draumavísindaferðin að fara í fangelsi og ræða við fanga

0
Norm er nemendafélag félagsfræðinema við félagsvísindasvið Háskóla Íslands. Inga Jódís Kristjánsdóttir, formaður félagsins svaraði nokkrum laufléttum spurningum um félagið og starfsemi þess. Hvernig varð...

Ríkisstyrkt skautun 

0
Íslensk kvikmyndagerð hefur ekki gert neitt til að verðskulda orð eins og framúrskarandi eða glæsilegur í samhengi við árangur líkt og menningar- og viðskiptamálaráðuneytið,...
Mesta stuðið á Vísó!

Nemendur í Stigull eru duglegir á dansgólfinu

0
Stigull er nemendafélag stærðfræði- og eðlisfræðinema Háskóla Íslands. Félagslífið í Stigli er afar öflugt. Félagið sér um að skipuleggja viðburði, sem eru nauðsynlegur hluti...

Áramótaheit… böl eða blessun?

0
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...

„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“

0
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...

Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs

0
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...
Nefndarmeðlimir Soffíu í vísindaferð til ESB

Sorpa væri draumavísindaferðin

0
Nefndarmeðlimir Soffíu

Úrræðaleysi í húsnæðismálum

0
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...

„Þetta er deild sem slakar aldrei á“

0
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...

Sem frjáls einstaklingur hlýt ég að ráða hvað ég segi

0
„Ég hélt að það væri málfrelsi á Íslandi.“„Hvað er þetta, ég var bara að grínast.“„Voða viðkvæmni er þetta.“ Setningar á borð við þessar eru...