Spurning vikunnar
Ertu byrjuð/ur/að að undirbúa þig fyrir lokaverkefni og lokapróf?
                
Jónatan, BS sálfræði
,,Nei, þarf að klára eitt hlutapróf fyrst og svo get ég farið í það."
Ása, klínísk sálfræði,,Já."
Saga, klínísk sálfræði,,Já við erum nú bara...            
            
        Hvernig finnst þér aðstaðan í Odda?
                
Birta Kristrún, félagsráðgjöfEkkert spes. Það má uppfæra margt og nýta plássið betur. Setja fleiri innstungur og endurraða borðunum. 
Birta Hinriksdóttir, sálfræðiMér finnst hún fín....            
            
        Hvað er draumastarfið?
                
Mimi, mannfræðiÉg hef ekkert draumastarf. Ég held að mig langi fyrst og fremst að fá sæmileg laun til að lifa þægilegu lífi. Ég á...            
            
        Hefur þú virt listaverkin á veggjum háskólans fyrir þér?
                
Karen Glóey Guðnadóttir, félagsráðgjöf
Já, ég skoða einhver og lýst mjög vel á listaverk Margrétar Blöndal. Mér finnst þau mjög flott.
Kári Gunnarsson, viðskiptafræði
Nei, ekki alvarlega.
Sara...            
            
        Ertu sátt/ur við skrásetningargjöldin í HÍ?
                
Birgitta SveinsdóttirHjúkrunarfræðiJá fyrir haustönn finnst mér það sanngjarnt en fyrir fólk sem er að skrá sig á vorönn og borgar í raun og veru...            
            
        Ertu að vinna með skóla?
                
Katrín Rut Möller MagnúsdóttirJá, ég held að það væri ekki hægt að sleppa því að vinna á meðan maður er í námi.
Hrafnkell Úlfur RagnarssonJá,...            
            
        Hvar finnst þér best að læra?
                
Snædís KáradóttirLögfræðiÁ lesstofunni í Lögbergi.
Ísak Örn ÍvarssonSálfræðiBara uppi í skóla, reyndar voða erfitt að finna stað núna útaf plássleysi. Ég var alltaf í lesstofunum...            
            
        Ættu skólabækur að vera niðurgreiddar?
                
Nánar um spurninguna ef þess þarf. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna. Nánar um spurninguna.
Kristín ÞórðardóttirLorem ipsum dolor sit amet, consectetur...            
            
        