Heim Fréttir „Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu.“

„Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu.“

Háskólakórinn á æfingu í Neskirkju

„Háskólakórinn er mest professional amateur kór sem finnst á landinu,“ segir Jakob Fjólar Gunnsteinsson. 

Jakob Fjólar og Dömök Márton Ágoston stjórnarmeðlimir Háskólakórsins segja æfingarnar krefjandi en góða leið til að hlaða batteríin. Það sé jafnframt mikið félagslíf í kringum kórinn. 

Blaðamaður kíkti við á æfingu Háskólakórsins í Neskirkju. Þar hittast 60 manns, frá öllum heimshornum, tvisvar í viku og syngja saman.