Featured

Heim Featured Síða 3
Featured posts

Hver er stefna stjórnmálaflokkanna í málefnum háskólanna?

0
Boðað hefur verið til kosninga 30. nóvember næstkomandi. Þetta var tilkynnt í kjölfar þess að Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, sleit stjórnarsamstarfi við Vinstri græna og...
Sigríður Hagalín og Anna Sigríður flytja erindi um skyldur RÚV til íslenska málsins

,,Af hverju finnst þér mikilvægt að kalla fólk eitthvað sem það vill ekki láta...

0
„Það er mikilvægt að mæta fólki af virðingu, miklast ekki um of af sinni eigin afstöðu og hafa fleiri hugmyndir af málinu“, sagði Sigríður...

Frábær Hljómburður hjá bókmenntafræðinemum

0
Spennuþrungið en gott andrúmsloft var á barnum Lemmy á Austurstræti en þar var Hljómburður, tónleikar nemendafélags bókmenntanema haldinn með glæsibrag síðastliðið laugardagskvöld. Tónleikarnir er...

Leirburður mikilvægur vettvangur menningar

0
Nýtt tölublað Leirburðar, tímarits bókmenntafræðinema við Háskóla Íslands, kemur út á fimmtudag og útgáfunni verður fagnað í Skáldu, nýju bókabúðinni á Vesturgötu. Blaðið sjálft...

„Greyin, sem eru að kaupa hjá okkur lögfræðibækurnar!“

0
Með haustinu kemur nýtt skólaár og nýju skólaári fylgir nýtt námsefni. Nú þegar haustönnin er komin af stað og flestir stúdentar farnir að leggjast...

Háskólanemar í sjónvarpssal

0
Nemendum í stjórnmálafræði og blaðamennsku við HÍ var boðið að horfa á umræður í sjónvarpssal í þættinum Torgið á RÚV síðastliðinn þriðjudag. Umræðuefnið var...

Rektor ekki á staðnum fyrir verkfall Stúdenta fyrir Palestínu

0
Ríflega hundrað stúdentar tóku þátt í verkfalli í hádeginu í dag til að mótmæla aðgerðarleysi háskólayfirvalda gagnvart þjóðarmorðinu í Palestínu. Stúdentar gengu úr tímum bæði...
Félagið 'Stúdentar fyrir Palestínu' safnar meðlimum fyrir utan Háskólatorg

Fengu kennara frá opinberlega zíonískri menntastofnun

0
Félagið „Stúdentar fyrir Palestínu“ kom saman í þar síðustu viku til þess að mótmæla kennslu ísraelsks prófessors við Háskóla Íslands. Þann 12. september hengdi...