Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentafréttir HÍ · Nemendur gætu átt möguleika á að fá einingar fyrir félagsstörf
Stúdentaráð samþykkti nýverið tillögu sem felur í sér að nemendur geti hlotið...
Fjögur hundruð námsleiðir verða kynntar á Háskóladeginum
Stúdentafréttir HÍ · Háskóladagurinn 2025 - Birta María Hallsteinsdóttir
Háskóladagurinn mun fara fram í HÍ næsta laugardag og þar verða um það bil 400 námsleiðir...
Frá Búlgaríu í Háskóla Íslands
https://youtu.be/u_Z49vLr3gU
Georgi Tsonev flutti frá Búlgaríu til Íslands árið 2018, núna stundar hann nám við viðskiptafræði í Háskóla Íslands. En er ekki erfiðara að stunda...
Klæðaburður á árshátíð SHÍ
Stúdentaráð Háskóla Íslands hélt árshátíð síðastliðinn föstudag fyrir alla nemendur skólans. Þema hátíðarinnar var frumsýning og voru gestir hvattir til að klæðast í samræmi...
Háskóli Íslands í skjóli nætur – „Hann var í ástarsorg held ég“
Hvað gerist í skjóli nætur þegar Háskóla Íslands er lokað á kvöldin?
Blaðamaður fylgdist með lífinu á háskólasvæðinu, athugaði framboð á matvörum og draugagang...
Hverju spá kvikmyndafræðinemar um Óskarsverðlaunin í ár?
Stúdentafréttir HÍ · Hvað finnst kvikmyndafræðinemum Háskóla Íslands um óskarstilnefningarnar í ár?-Alma Sól Pétursdóttir
Kvikmyndafræðinemar Háskóla Íslands fylgjast spenntir með Óskarsverðlaununum, sem eru einn helsti...
Salernið óvæntur vettvangur skilaboða
Færst hefur í aukana að skrifuð séu skilaboð á salerni skólans í stað hefðbundins veggjakrots. Skoðanaglaðir nemendur nýta sér þennan óhefðbundna vettvang til að...
Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ
Hundadagar, er ný þjónusta sem býðst nemendum Háskóla Íslands. Þá mæta hundarnir Ninja og Simbi og leyfa stúdentum skólans að klappa sér. Ninja og...
Ekki nógu margir sem mæta í Háskólaræktina
Íþróttahús Háskóla Íslands er staður fyrir nemendur og starfsfólk skólans til þess að stunda líkamsrækt og góða hreyfingu. Húsið býður upp á fjölbreytta möguleika,...
Oddur Sigurðarson fyndnasti háskólaneminn – „Þetta var verðskuldaður sigur.“
Keppnin Fyndnasti háskólaneminn var haldin á Stúdentakjallaranum í gær. Kjallarinn var þétt setinn enda frítt inn og frír bjór meðan birgðir entust.
Oddur Sigurðarson bar...