Framtíð íþrótta í höndum gervigreindar
Iván Baragaño, doktor í Íþróttafræði, hélt fyrirlestur um hvernig gervigreind er notuð á íþróttasviði og núverandi stöðu rannsókna á kvennafótbolta.
Gervigreind hefur breytt mörgum sviðum...
Telja mikilvægt að halda umræðunni um jafnréttismál gangandi
Jafnréttisdagar háskólanna fóru fram á dögunum en markmið þeirra er að stuðla að umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem...
Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...
Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...
Afreksíþróttafólk í háskólanámi – ,,Skipulag, agi og samviskusemi er lykillinn“
Stúdentafréttir HÍ · Jafnvægi milli Háskólanáms og afreksíþrótta
Andri Rafn Yeoman, verkfræðingur og leikjahæsti leikmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, var gestur Háskólaumræðunnar að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins...
Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk
Stúdentafréttir HÍ · Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk
Ingibjörg Tómasdóttir, doktorsnemi í hjúkrunarfræði hefur fengið styrk úr rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur við Háskóla Íslands til...
„Leyfum okkur bjartsýni byggða á raunsæi“ – Stefnir mannkynið til glötunnar – hvað segir...
Stúdentafréttir HÍ · Guðni Th. Jóhannesson. - Háskólaumræðan
„Stundum er húmor vopn og tæki til að horfast í augu við ógnir samtímans, en sagan er...
Bænaherbergi í HÍ, jákvæð þróun í átt að fjölbreytileika og trúfrelsi
Í Háskóla Íslands stendur til boða bænaherbergi í Aðalbyggingu skólans sem er aðgengilegt öllum nemendum og kennurum. Herbergið er friðsælt rými fyrir þá sem...
Bjóða upp á félagslegan stuðning fyrir einhverfa
Nemendur sem skilgreina sig með einhverfu geta fengið jafningjastuðning í gegnum samkomur Einhuga. Fundirnir eru fjórum sinnum á önn, markmið þeirra er stuðningur og...
Háskólanemar hafa mismiklar áhyggjur af áhrifum Trumps
Stúdentafréttir HÍ · Hljóðvarpsfrétt 1, áhyggjur af áhrifum Trump
Mikil óvissa ríkir í heimsmálunum og hefur Donald Trump enn frekar aukið á þær áhyggjur með...