Ninja tryllti lýðinn á Hundadögum HÍ
Hundadagar, er ný þjónusta sem býðst nemendum Háskóla Íslands. Þá mæta hundarnir Ninja og Simbi og leyfa stúdentum skólans að klappa sér. Ninja og...
Ekki nógu margir sem mæta í Háskólaræktina
Íþróttahús Háskóla Íslands er staður fyrir nemendur og starfsfólk skólans til þess að stunda líkamsrækt og góða hreyfingu. Húsið býður upp á fjölbreytta möguleika,...
Oddur Sigurðarson fyndnasti háskólaneminn – „Þetta var verðskuldaður sigur.“
Keppnin Fyndnasti háskólaneminn var haldin á Stúdentakjallaranum í gær. Kjallarinn var þétt setinn enda frítt inn og frír bjór meðan birgðir entust.
Oddur Sigurðarson bar...
Framtíð íþrótta í höndum gervigreindar
Iván Baragaño, doktor í Íþróttafræði, hélt fyrirlestur um hvernig gervigreind er notuð á íþróttasviði og núverandi stöðu rannsókna á kvennafótbolta.
Gervigreind hefur breytt mörgum sviðum...
Telja mikilvægt að halda umræðunni um jafnréttismál gangandi
Jafnréttisdagar háskólanna fóru fram á dögunum en markmið þeirra er að stuðla að umræðu um jafnréttismál og að gera þau sýnileg innan skólans sem...
Með skautana á ísnum og höfuðið í bókunum – Íshokkístjarna í meistaranámi
Kolbrún María Garðarsdóttir, íshokkíkona, segir það vera mikið púsluspil að vera afreksíþróttakona í námi þar sem Háskólinn veiti ekki nægan stuðning fyrir nemendur í...
Frábært tækifæri til að kynnast Póllandi í gegnum kvikmyndalist
Pólsk kvikmyndakvöld eru haldin á flestum miðvikudögum út önnina í húsi Vigdísar. Þar eru sýndar kvikmyndir sem hafa tengingu við Pólland og eru kvöldin...
Afreksíþróttafólk í háskólanámi – ,,Skipulag, agi og samviskusemi er lykillinn“
Stúdentafréttir HÍ · Jafnvægi milli Háskólanáms og afreksíþrótta
Andri Rafn Yeoman, verkfræðingur og leikjahæsti leikmaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, var gestur Háskólaumræðunnar að þessu sinni. Umræðuefni þáttarins...
Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk
Stúdentafréttir HÍ · Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk
Ingibjörg Tómasdóttir, doktorsnemi í hjúkrunarfræði hefur fengið styrk úr rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur við Háskóla Íslands til...
„Leyfum okkur bjartsýni byggða á raunsæi“ – Stefnir mannkynið til glötunnar – hvað segir...
Stúdentafréttir HÍ · Guðni Th. Jóhannesson. - Háskólaumræðan
„Stundum er húmor vopn og tæki til að horfast í augu við ógnir samtímans, en sagan er...














