Fréttir

Heim Fréttir Síða 5

Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk

0
Stúdentafréttir HÍ · Rannsókn um mænuskaða hlýtur styrk Ingibjörg Tómasdóttir, doktorsnemi í hjúkrunarfræði hefur fengið styrk úr rannsóknasjóði Ingibjargar R. Magnúsdóttur við Háskóla Íslands til...

„Leyfum okkur bjartsýni byggða á raunsæi“ –  Stefnir mannkynið til glötunnar – hvað segir...

0
Stúdentafréttir HÍ · Guðni Th. Jóhannesson. - Háskólaumræðan „Stundum er húmor vopn og tæki til að horfast í augu við ógnir samtímans, en sagan er...
Bænaherbergi opið öllum í kjallara Aðalbyggingarinnar. Stúdentafréttir/Alma Sól Pétursdóttir.

Bænaherbergi í HÍ, jákvæð þróun í átt að fjölbreytileika og trúfrelsi

0
Í Háskóla Íslands stendur til boða bænaherbergi í Aðalbyggingu skólans sem er aðgengilegt öllum nemendum og kennurum. Herbergið er friðsælt rými fyrir þá sem...

Bjóða upp á félagslegan stuðning fyrir einhverfa

0
Nemendur sem skilgreina sig með einhverfu geta fengið jafningjastuðning í gegnum samkomur Einhuga. Fundirnir eru fjórum sinnum á önn, markmið þeirra er stuðningur og...
Háskólanemar hafa mismiklar áhyggjur af áhrifum Trumps

Háskólanemar hafa mismiklar áhyggjur af áhrifum Trumps

0
Stúdentafréttir HÍ · Hljóðvarpsfrétt 1, áhyggjur af áhrifum Trump Mikil óvissa ríkir í heimsmálunum og hefur Donald Trump enn frekar aukið á þær áhyggjur með...

Hvað tekur þú í bekk? Og hvers vegna borgar þú 8800 krónur fyrir það?

0
Blaðamenn Stúdentafrétta fóru á stúfana í heilsuræktarstöð World Class í Vatnsmýri. Markmiðið var að komast að því hvers vegna háskólanemar kjósa World Class fram...
Gufubað við Ægisíðu. Ísabella/Stúdentafréttir

Litríkt fargufubað við Stúdentagarða

0
Fargufuböð eru ein heitasta bylgjan sem nú hefur verið í gangi og bæta þau við flóru útivistarmöguleika sem boði eru á landinu. Fyrirbærið er...

Fáar fjarnámsleiðir mismuna nemendum

0
Fjarnámsleiðir í grunnnámi við Háskóla Íslands eru takmarkaðar miðað við framboð náms fyrir staðnema. Patryk Lukasz Edel, fulltrúi stúdentaráðs á félagsvísindasviði segir það bitna...

„Ég held að fólk sé búið að fatta að það getur gert svo mikið...

0
Stúdentafréttir HÍ · „Ég held að fólk sé búið að fatta að það getur gert svo mikið með þessari gráðu" Vaxandi áhugi á heilsueflingu og...

Myglan í Lögbergi farin að hafa áhrif á heilsu nemenda, „Þegar maður er viðkvæmur...

0
Stúdentafréttir HÍ · Myglan í Lögbergi farin að hafa áhrif á heilsu nemenda Mygla fannst í kjallara Lögbergs í fyrra og hafa sérfræðingar einangrað kjallarann....