Útvarp

Heim Fréttir Útvarp
Mynd af google

,,Þú verður að byrja hægt og rólega“

0
Skiptar skoðanir eru á áramótaheitum, en hvað finnst einkaþjálfurum í raun og veru um áramótaheit? Fréttamaður ræddi stuttlega við einkaþjálfarann og fyrrum viðskiptafræðinemann Guðjón...

Óboðinn gestur hreiðrar um sig á Stúdentagörðum

0
Fjölmargir einstaklingar hafa hvergi húsaskjól í borginni. Hefur það leitt til þess að einhver leitar ítrekað skjóls í sameign á stúdentagörðum. Kurr er í...
Kona stendur við eldavél að elda

Virði húsmæðra og heimilisstarfa

0
Heimilisstörf húsmæðra eru og hafa alltaf verið ólaunuð. Þjóðhagsreikningakerfið tekur ekki tillit til þessara starfa og er vinnuframlag húsmæðra stórlega vanmetið. Dagný Lind Erlendsdóttir,...

HÍ býður upp á námsbrautir og þrautabrautir

0
Stúdentafréttir HÍ · Íþróttaskóli SHÍ vinsæll Guðmundur Ásgeir framkvæmdarstjóri stúdentaráðs segir Íþróttaskólann aldrei hafa verið vinsælli en í vor, en öll pláss fylltust á einum...

Stýrivextir og stúdentakosningar Háskóla Íslands

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna voru stúdentakosningar Háskóla Íslands efst á baugi ásamt stýrivöxtum sem fóru í 7,5% í byrjun vikunnar. Ýmist annað var til...

Útlendingafrumvarpið, rafbyssunotkun og Óskarinn

0
Stúdentafréttir HÍ · Útvarpsumræður Í Háskólaumræðunni þessa vikuna bar hæst á Útlendingafrumvarpinu sem samþykkt var á Alþingi, ásamt Óskarsverðlaununum sem voru afhent í Los Angeles....

Verðbólga, hækkandi vextir og metfjöldi innflytjenda

0
Stúdentafréttir HÍ · Háskólaumræðan Fréttir um verðbólgu og hækkandi stýrivexti eru áberandi þessa daga. Hverjar eru rætur verðbólgunnar og hverjir bera ábyrgð á henni? Hvaða...

Ár frá því að innrásin í Úkraínu hófst og væntanlegt verkbann

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var stríðið í Úkraínu efst á baugi þar sem í dag ár er síðan innrásin hófst. Einnig voru verkalýðsmálin rædd...
Mynd eftir Kristinn Ingvarsson

„Núna er ég með stjörnu“

0
Una Torfa steig á svið í Fjöru í Stakkahlíð á fyrstu háskólatónleikum ársins. Að byggja upp stemningu innan háskólans er eitt mikilvægasta hlutverk...

Frestun verkfalla, konur í stjórnmálum og Eurovision

0
Í Háskólaumræðunni þessa vikuna var fjallað um helstu fréttir vikunnar. Rætt var m.a. um frestun verkfalla í verkalýðsmálum, áskorun kvenmanna í pólitík, sláandi...