Nemendafélag vikunnar
Heim Nemendafélag vikunnar
„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...
Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess.
Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...
„Þetta er deild sem slakar aldrei á“
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...
Draumavísindaferð væri að hitta þingmenn í glasi á Alþingi
Nemendafélagið Politica er félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Aðalhlutverk félagsins er að skipuleggja skemmtanir, vísindaferðir og aðra viðburði fyrir félagsmenn. Í von um að...
Anima, villtasta nemendafélagið vill fara á Bessastaði í vísindaferð
Anima er nemendafélag grunnnema í sálfræði við heilbrigðisvísindasvið HÍ. Dagur Jarl Gíslason, meðlimur í skemmtinefnd félagsins og „Vísógeit“ Animu, sat fyrir svörum um félagið...
Vilja Tomma Tómat sem lukkudýrið sitt
Hnallþóra er félag nemenda í matvæla- og næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ. 77 nemendur eru í BS-námi í matvæla- og næringarfræðideild. Nemendafélagið er fámennara en...
„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...
Úrræðaleysi í húsnæðismálum
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...
Áramótaheit… böl eða blessun?
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...
Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...