Nemendafélag vikunnar

Heim Nemendafélag vikunnar

„Við tengjum rosalega við það að falla á sama prófinu tvisvar“

0
Orator er nemendafélag lögfræðinema við Félagsvísindasvið í Háskóla Íslands; Stefán Þórarinn Hermannsson, formaður nemendafélagsins, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um Orator. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til...
sagnfræðinemar í nemendafélaginu Fróði

Drykkfelldir furðufuglar en einnig hið ljúfasta og klárasta fólk.

0
Fróði er nemendafélag sagnfræðinema í Háskóla Íslands. Dagný Guðmundsdóttir skemmtanastjóri Fróða svaraði nokkrum spurningum um Fróða og starfsemi þess. Hvernig varð nafn nemendafélagsins til og...

„Þetta er deild sem slakar aldrei á“

0
Naglarnir er félag nemenda í umhverfis- og byggingaverkfræði. Þeir smíða, skipuleggja og kanna heim byggingarlistar og verkfræðinnar saman. Jóhann Borg Kristjánsson, formaður nemendafélagsins og...

Draumavísindaferð væri að hitta þingmenn í glasi á Alþingi

0
Nemendafélagið Politica er félag stjórnmálafræðinema við Háskóla Íslands. Aðalhlutverk félagsins er að skipuleggja skemmtanir, vísindaferðir og aðra viðburði fyrir félagsmenn. Í von um að...

Anima, villtasta nemendafélagið vill fara á Bessastaði í vísindaferð

0
Anima er nemendafélag grunnnema í sálfræði við heilbrigðisvísindasvið HÍ. Dagur Jarl Gíslason, meðlimur í skemmtinefnd félagsins og „Vísógeit“ Animu, sat fyrir svörum um félagið...

Vilja Tomma Tómat sem lukkudýrið sitt

0
Hnallþóra er félag nemenda í matvæla- og næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið HÍ. 77 nemendur eru í BS-námi í matvæla- og næringarfræðideild. Nemendafélagið er fámennara en...

„Því meiri nörd sem þú ert því meiri rétt áttu til að djamma“ –...

0
Vélin er félag iðnaðar-, véla- og efnaverkfræðinema við verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands. Myrkvi M. W. Stefánsson, meðstjórnandi Vélarinnar, svaraði nokkrum laufléttum spurningum um...

Úrræðaleysi í húsnæðismálum

0
Í vetur hefur ítrekað komið fyrir að einstaklingur leiti skjóls í sameigninni á Vetrargarði, stúdentablokk á Eggertsgötu eins og fram kom í Stúdentafréttum. Húsnæðismál...

Áramótaheit… böl eða blessun?

0
Í lok desember eru margir sem ákveða að setja sér áramótaheit og er höfundur ein af þeim, þrátt fyrir að hafa sett mér þau...

Óskammfeilnar kröfur Stúdentaráðs

0
Stúdentaráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að skrásetningargjöld við Háskóla Íslands, sem eru 75 þúsund krónur á ári, séu ólögmæt þar sem skrásetningargjaldið eigi...